Skip to product information
1 of 25

Ronjuvasapeli

Ronjuvasapeli

Regular price $25.00 USD
Regular price Sale price $25.00 USD
Sale Sold out
Taxes included.

Ronjuvasapelinn er mættur. 180ml peli fullkominn fyrir öll möguleg verkefni. Sama hvort þú ætlr að sitja upp í sófa einn að drekka þykkni og bora í nefið eða fara út á lífið að skemmta þér og vera með lang flottasta pelann þá er þessi bestur í verkið. Eina vandamálið verður liðið að biðja um sopa úr fallega pelanum þínum.

 

Eiginleikar vöru:

  • Endingargott ryðfrítt stál
  • Þétt, lekavarið lok með öruggu innsigli
  • Tvöföld einangrun sem heldur hita eða kulda lengi
  • Dufthúðað yfirborð fyrir stílhreint og gripgott útlit
  • Aðeins ætlað til handþvottar – til að varðveita prentið og líftímann

 

Þvottaleiðbeiningar:

  • Aðeins handþvottur

 

View full details